-
-
593 m
4 m
0
5,7
11
22,65 km
Vista 1686 veces, descargada 14 veces
cerca de Ísafjörður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
Upp Dagverðardal (hjá Vegagerðinni), upp á Breiðadalsheiði, vinstri slóða bak við Kubbann, yfir að Nónvatni, single track frá Nónvatni yfir í Engidal (passa að halda hæð, ca næst efsti hjalli), yfir Engidalinn og inn á veginn fyrir neðan Fossavatn, niður í Engidal.
Meðal góður hjólari getur hjólað þessa leið, tek það fram að snjóalög eru mjög misjöfn á milli ára.
Mæli með að fólkið setji trakkið upp í gps tækjum.
Meðal góður hjólari getur hjólað þessa leið, tek það fram að snjóalög eru mjög misjöfn á milli ára.
Mæli með að fólkið setji trakkið upp í gps tækjum.
Si quieres, puedes dejar un comentario o valorar esta ruta
Comentarios